| |
Erfiðasta próf lífs míns??

Ég var að koma úr ógeðslegau prófi í íslensku:( Ég hafði verið að lesa í 3 daga samfelt og svólgrað í mig 3 bókum sem ég hafði þó lesið áður og hélt ég mig nokkuð öruggann. Ég í prófunu var spurt um hluti sem ég kannast bara ekki við að hafa lesið í þessum bókum! og þá sérstaklega í fóstbræðra sögu..Ég er að vona að ég slefi með 4.5 en hver veit...kannski er fell ég..OMG ég get ekki hugsað þá hugsun til enda að þurfa að endurtaka þennan áfanga. En hey þetta er ekki endir lífs míns...

Engin ummæli: