| |
Tók einn fegurðarblundó í hádeginu og á meðan hringdi yfirkonan í mig og bað mig um að vinna, ég sagði já, eða meira "jááááaaaáaa" enda var milli svefns og vöku. Vissi svo ekki hvort þetta hafði verið draumó þegar ég vaknaði, en kom samt við í sundlauginni á leið heim úr skóló, og spurði eins og hálfviti hvort ég væri á réttum staðó, og rétt eins og mig hafði grunað átti ég að vinna...Svo var nýja þáttaröðin af Little Britain í sjónvarpó áðan, gegt fyndið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey sá að þú skrifaðir mikið ó Í færslunni. Ég og Rikki höldum því fram að ég hafi haft upptökin af æðinu að skrifa "ó" fyrir aftan orð. Og ástæðan mun vera nafnið mitt Kristó!