| |
maður verður að passa sig þegar kemur að tölvuleikjum, meira ávanabindandi heldur en kaffi. hlóð niður Quake 4 af netinu og er bara húkt. alveg geggjað að lökkva ljósið og dýfa sér inn í Quake heiminn, þarf reyndar stundum að taka mér hlé að því ég verð stundum svo hræddur, svo raunverulegur er hann. komst af því áðan að ef ég hreyfi mig ekki losna ég ekki við svitalyktina af mér, fór í sund í gær án þess að hreyfa mig og það var alveg jafn vond lykt af mér þegar ég kom upp úr, vaknaði meira að segja í morgun og "ojj hvaða lykt er þetta". Svo þegar ég var að vinna verkefni með einni stelpu í skólanum sat hún óeðlilega langt frá mér og þegar við vorum búin með verkefnið stóð hún upp og hálf hljóp í burtu, skil hana mjög vel ...en núna áðan, eftir að ég var búinn að taka hlaup og fara í pottinn, ylmaði ég eins og lítill sætur kleinuhringur á sólríkum sumadegi.
Núna í spilun: Seven Days In Sunny June by Jamiroquai

6 ummæli:

Ágústa Arna sagði...

það er k í lykt en ekki g! smá svona bögg!!

Nafnlaus sagði...

Hæhæ langaði bara að kvitta og segja þér að þú færð mig alltaf til að brosa þegar ég les bloggið þitt amsk svona oftast:)

Bið að heilsa þér þá:)

Magnús Kristinsson sagði...

Takk Svana :-D

Magnús Kristinsson sagði...

Schilld!

Ágústa Arna sagði...

Kolbeinn minn síðast þegar ég vissi þá varst þú frá annari pláhnetu þar sem kolbeinn þýðr ekki að vera beinn eins og í færeysku heldur þýðir það að vera mjög svo öfugsnúinn á allt!!

af hverju held ég að þetta snúist um að mér finnst truman show EKKI skemmtileg??!!

kveðja æ-i þessi hálf "færeyska"

Ágústa Arna sagði...

þetta er skrifað á tungumáli sem ég skil engan veginn og er auk þess alltof alltof langt tl að ég nenni að lesa þetta

hvað eigið þið á pláhnetunni ekkert líf eða...??!! eða er eina sjónvarpsefnið kannski maður er nefndur?? ef svo er þá er ekki skrýtið að menn verði hálf klikkaðir!!