| |
Ég hef verið að bettla fyrir sunddeildina undanfarið, þ.e. farið í fyrirtæki og beðið um penge fyrir að synda. konseftið heitir "Maraþonnsund" og getur þetta verið mjög gaman.Við syndum sem sagt í 24 tíma og fáum fyrirtæki og einstakklinga til að heita á okkur. �ðan fór ég í KB banka og fékk að tala við útibústjórann. Ung og fögur kona vísaði mér inn til hans en þegar ég kom inn til hans var ég nokkuð viss um að ég fengi ekki neitt, hann leit á mig og fölnaði svo smá, ég spurði hvort landsbankinn (!) hefði áhuga á að styrka sunddeildina bla bla bla en nei auðvitað var svarið nei. En hvernig hann sagði það....það tók hann 5 mín að útskýra fyrir mér að hann hefði miklar mætur á sundi og hafi hann meiri seiga farið í sund sjálfur á æskuárum sínum. Hvernig væri að seig bara "nei takk, en þakka þér fyrir að halda að við mundum styrka ykkur.....Bless og lokaðu á eftir þér"

Engin ummæli: