| |
úff ég get ekki sagt að Munich sé rosalega góð mynd, alveg 800 krónu virði samt. Fannst hún bara of væmin. Gat til dæmis ekki annað en hlegið þegar gaurinn var að tala við dóttur sína í símann grenjandi. En hún var vel leikin og flottar tökur. 3.5 af 5

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það var bara of mikið af slátrunum og hríðskotabyssuhljóði og hröðum klippingum og svona. Maður vissi aldrei hvern var verið að drepa og hver var Ísraelsmaður og hver Palestínumaður þannig að þetta var bara þreytandi og ekki mjög áhrifaríkt. En þetta fór að verða áhugavert þegar þeir byrjuðu að efast um það sem þeir voru að gera.

Nafnlaus sagði...

Hehe of væmin segiru? Hmmm..meðað við lýsingar Tryggva ertu bara með eindæmum harðhjartaður;P Og soo fórstu líka á Hostel;)

Nafnlaus sagði...

Það voru svo sem alveg væmin atriði eða atriði sem sumir myndu kalla væmin allavega.