| |
Hvernig er hægt að lenda í ritstíflu þegar maður er með heimildir upp á 700 bls fyrir framan sig? Mér hefur alla vega tekist það og ég á að skila eftir 90 mín og er alveg tómur. Ætli ég þurfi ekki bara að fara í gegnum textann og bæta inn orðum hér og þar. Gummi Matt tjáði mér að hann hafi skrifað 13 bls, ég er að rembast við 4. Enda er ritgerðin um hvalveiðar við ísland. Geðveikt spennandi.

Núna í spilun: Hung Up by Madonna

3 ummæli:

Laufey Sif sagði...

Líka geggjað lag! Vissi ekki að þú værir svona mikill smekkmaður

Nafnlaus sagði...

Time goes by so slowly, slowly... Þetta á soldið vel við, er það ekki? Eða átti vel við þegar þú varst að skrifa þessa ritgerð.

Nafnlaus sagði...

Haha minnir mig óneitanlega á ensku 503;)