Eða þannig lít ég allavega á það

| |
ég þoli ekki fólk sem hlær á vitlausum stöðum í bíó. Það er eins og það sé að seiga " HA HA HA ég fattaði brandara sem ENGINN annar fattaði inní þessum 500 manna sal, það þýðir að ég er gáfaðri og betri en þið öll!" . Eða þannig lít ég allavega á það....kannski er þetta fólk með minnimáttarkennd:( vegna þess að það veit ekki alveg hvenær það á að hlæja...heldur að það hafi eitthvað fyndið verið að gerast og gert þjófstart..Ég er til dæmis að vinna með einum miðaldra manni sem er ALGJÖRLEGA húmorslaus, ekki vottur af gleði í þeim manni...mætir til vinnu, auðvitað ekki brosandi, fer heim og borðar leiðinlegan mat, horfir á veðurfréttirnar og sofnar síðan yfir lögbirtingablaðinu.

Engin ummæli: