| |
Ég er bara farinn að gleyma því hvernig það er að vera í sundi með ókunnu fólki, fer sko alltaf eftir lokun og slappa of. En ég er ennþá að jafna mig eftir hlaupið í gær (þar sem ég hlóp til Hveragerðis). Planið er að fara aftur í vikunni og þá hægar til að venja mig betur við því þetta var ótrúlega erfitt, en gaman. vantar bara betri skó og sokka, kannski iPod líka. Annars gengur lífið mitt sinn vana gang.

Núna í spilun: Little Trip to Heaven by Mugison

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skokka til hveragerðis!! þú ert ekki í lagi maggi... hefuru ekkert að gera þegar skólin er lokaður og ekkert mötuneyti? ;D

Magnús Kristinsson sagði...

Já maður er alveg í krísu þegar mar er ekki "Maggi í mötó":-D

Nafnlaus sagði...

vá glæsilegt :)...

ipod er alveg málið já ..á einn glænýjan sem ég fékk í stúdenstgjöf :)

Magnús Kristinsson sagði...

Velkominn í hóp iPod eigenda:-D Ég á sko iPod en hann er bilaður:-(