| |
Úff. Þá er Jólakapplaupið á enda. Fór með Pabba og Kobba í bæinn áðan og afgreiddi næstum allt. Byrjuðum í The Kringl þar sem ég setti heimsmet í að velja mér jólagjöf, Attack and destroy er mitt mottó þegar kemur að búðum. Fer inn, tek eitthvað sem lítur ekki út eins og jólapappír. máta. og ef ég passa í flíkina og ef hún er ekki úr pappír og er í raun jólappapír þá kaupi ég hana eða læt taka hana frá, yfirleitt á einhverju fáránlegu erlendu nafni, Mesterson eða Destenson. Allt þetta er gert á innan við 4 mín. Svo labba ég bara um The Kringl glaður í bragði. Beið í heilar 40 mín eftir Kobba og Pabba sem kom til baka með RIIISA kassa með einherju sem ég hef ekki hugmynd hvað er. Svo var farið á MCdónalds þar sem ég ákað að stækka ekki máltíðina upp í Humongous-Colossal-Meal. Ég ætla aldrei á MCdónalds aftur, of mikið sull...Svo fórum við á laugarveginn þar sem allt var mikið skemmtilegra og jólalegra en í The Kringl...En núna VERÐ ég að fara að sofa!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sénsin að þú fáir þér aaaaldrei mc donalds aftur;)
Supriya

Nafnlaus sagði...

Já, af hverju ættirðu að hætta núna? Hefði ekki verið eðlilegra að hætta eftir að hafa horft á Super Size Me? En þú gætir tékkað á þessari bók: http://www.amazon.com/gp/product/0060938455/qid=1135531158/sr=2-1/ref=pd_bbs_b_2_1/104-9553171-1030302?s=books&v=glance&n=283155
Hún gæti kannski hjálpað þér að hata McDonlald's nóg til að hætta að borða það.

Magnús Kristinsson sagði...

Það skrýtna er að mig langaði á Mc eftir að hafa horft á Super Size Me...