| |

ÚRSLIT 2005


Fyndnasti Magnúsinn 2005
Hún er fyndin og hún er stelpa, Fyndnasti Magnúsinn 2005 er Laufabrauðið eins og hún kallar sjálfan sig. Laufechby fær þessi verðlaun fyrir flugdólgin, rauðahárið og margt annað sem ég kann ekki að nefna hér.


Best lyktandi Magnúsinn 2005
í þessum flokki eru bara kvennmenn, enda lykta þeir betur en karlmenn. Það er ein sem fer heim með hnossið og það er......MAMMA! alltaf góð lykt sem gott er að lykta af hvenar sem er dags!


Mesti Magnúsar lánarinn 2005
Það er nú bara einn sem kemur virkilega til greina hér og það er ........KOLBEINN!!!!! Hann lánaði Magnúsinum meira en nokkur annar á árinu og á þess vegna skilið þetta hnoss

Besta afmælisveislan 2005
í raun er bara ein veisla sem á skilið þann heiður að fá þessi verðlaun og það er veislan hennan MÖMMU sem var haldin á Geysi, þríréttað og læti.

Dúllulegasti Magnúsinn 2005
Vinningshafin hér í ár dúlla eins og liggur kannski í augum uppi!, hún er sæt!, hún er lítil!, hún er ekki Hilmarsdóttir! Hún er Iðunn!

Kemur ársins 2005
Þetta var erfiðasti liðurinn en þegar öllu er á botnin hvolft þá vinnur Jóna fyrir lyklaævintýrið sitt í jarðfræði þar sem hún hlóp um allan bæ í leit að lyklum að bílnum sínum!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

:) mér líst stórvel á þennan Magnús 2005..... og enn betur á úrslitin ;)