| |
Er það sérstök "selfiskinga" að segja "aðeins betri matur" og "aðeins betri kvikmynd" þegar meint er "þetta er góður matur" og "þetta er góð kvikmynd"? Og hvað með Góði og Geggjaði, þ.e.s að beyja orð vitlaust, er fólk t.d. í RVK að segja svona hluti?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

neibb... við reykvíkingar tölum fullkomið mál ;)... og aðeins betri kvikmynd hljómar eins og : "æi þetta er nú ekki alveg nógu góð mynd, hefði frekar viljað sá einhverja aðeins betri"!