| |
Hvað er að mér þessa dagana? Venjulegur Magnús er að fara sofa klukkan 1, kannski 2 ,á virkum dögum en undanfarið hef ég verið að slökkva klukkan 22 og vakna um 7, útsofinn. Mér finns þetta góð breyting og ég vona að ég haldi mér í þessu, það er svo gaman að vera vakandi í skólanum. Annars er ég að brillera í skólanum, er með 22 einingar fyrir þessa önn, stefnt er á meðaleinkunn yfir 8.

Engin ummæli: