| |
"Það er grundvallaratriði þegar menn úr sveitarstjórnargeiranum, án þess að hafa verið í launanefnd, hafa verið að ræða þetta, þá eru þeir að tala um 300 þúsund króna grunnlaun. Þá segi ég bara að þá er ég til í að ræða þetta" segir Eiríkur

Ekki skrýtið að allt sé í hnút þegar samningamenn geta ekki gert sig skiljanlega á íslensku! Hvað er maðurinn að tala um? Hægt að túlka þetta á svo marga vegu..

Engin ummæli: