| |
Ég er farinn að leggja það í vana minn að spila tónlist í íbúðinni þegar ég vakna, þar sem ég er búinn að vakna einn hérna undanfarna daga. Það er í raun bara eitt lag sem ég spila nokkrum sinnum mjög hátt í gegn, meðan ég er í sturtu, og að gera mig ready fyrir daginn. Örugglega hið fullkomna morgunlag. 


Þvílíkur flutningur, þvílíkur söngur!



5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svona tónlistarmenn koma ekki til okkar á hverri öld skal ég segja þér kveðja stóri bró

Nafnlaus sagði...

Þetta minnir á: http://www.visir.is/article/20070622/SKODANIR06/106220125/1229/SKODANIR06

Ekki taka þessu alvarlega samt. Ég sé ekkert að því að hlusta á tónlist og hoppa fyrir framan spegilinn á morgnana. Það er örugglega ágætt, þó sjálfur kjósi ég að vera úrillur svona fyrstu tólf tímana af deginum.

Nafnlaus sagði...

Svo þurfum við að fara kaupa miðanna á hróaskeldu mar

Nafnlaus sagði...

Ójá!

Nafnlaus sagði...

á þessum tónleikum voru yfir 400.000 manns pælið í egó flippi sem maðurinn upplifði!