| |
Gaman að sjá myndina af okkur Hjalta þegar við erum að afhenda Laufey málverkið sem við máluðum handa henni. Okkur finnst þetta svo fyndið, enda málverkið sorglega ljótt og allt of stórt til þess að fólk geti haft það á stað sem lítið ber á. Hvar ætli þetta málverk endi í framtíðinni? Sé Laufey ekki fyrir mér henda því. Lalli vildi hengja það upp í stofunni en Aldís tók það ekki í mál. Niðurstaða: Lalli er húmoristi og Aldís er skynsöm

Muniði eftir því þegar ég skrifaði um Duran Duran gaurinn? Alla vega, hann las það sem ég skrifaði og sárnaði eitthvað. Ég las það aftur yfir og fannst það alls ekki móðgandi, enda var áætlunin alls ekki að særa einn né neinn. Mér finnst hann bara fyndinn gaur sem ég væri alveg til í að kynnast. þannig ef þú ert að lesa þetta kæri Duran Duran, þá byðst ég afsökunnar...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Get ekki náð sólheimaglottinu af mér eftir að hafa lesið þetta

Ágústa Arna sagði...

ég er með gæja í nát 106 sem er frá egilsstöðum sem þekki rduran duran gæjann margfræga

Laufey Sif sagði...

HEY!!!!!