| |
Fór og skokkaði áðan og lyfti síðan með Heimi, ekkert smá sáttur við hvað þolið er orðið þolanlegt, alveg að ná góðum hraða. Svo fékk obinberlega vinnu í sundlauginni í sumar í dag. Ætli ég eyði ekki öllum dögum þar í sumar, annað hvort að vinna eða lyfta og hlaupa. Annars fékk ég ókeypis klippingu hjá Kolbeini um helgina, sem var kannski ekki alveg þess virði. Hún er það ójöfn að fólk á það til að hlægja og benda þegar það sér mig, sérstaklega lítil börn. En mér er sama, þetta vex úr.

Núna í spilun: Don't Know Why by Norah Jones

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst hún flott Siggi minn;)

Ágústa Arna sagði...

Láttu ekki svona þetta er bara töff!

Magnús Kristinsson sagði...

I plead the fifth...