| |
Vaaaaahááááá ég kem sjálfum mér alltaf á óvart! Ég kom heim úr skólanum og ákvað að leggja mig í klukkutíma þar sem ég hafði ekki sofið nema 3 tíma nóttina áður....OK ég sofna og vakna 1645 og gjörsamlega get ekki hugsað mér að fara út fyrir hússins dyr...þ.e á æfingu...fer niður og byrja frekar að vaska upp fyrir mömmu...hvað er að gerast? hvert fór áhuginn? Finnst þetta frekar leiðinlegt, þ.e að hverngi ég skuli vera orðinn...en ég fæ þó góðar einkunnir núna, sem ég gæti alveg fengið ef ég færi líka að synda ef ég nennti:-( En ég er að spá í að nýta þá bara tímann og fara út á bókasafn með enskuna íslenskuna og stærðfræðina, veitir kannski ekki af í stærðfræðinni þar sem ég hef ekki gert neitt í þeim þremur tímum sem búnir eru nema að tala við Jónas...Farinn að latast

Engin ummæli: