| |
Ég veit ekki hvort myndin Next hafi komið í bíó, en eftir að hafa horft á hana geri ég ekki ráð fyrir því. Er verið að gera grín með söguþráðinn? Maður getur séð 120 sek fram í tímann, en af einhverjum sökum getur hann það bara stundum, til að hægt sé að ná honum í myndinni. CIA er á eftir honum til að láta hann spá fyrir sér um hvar kjarnorkusprengja mun springa, en hann vill ekki hjálpa þeim, af því hann vill vera frjáls. En á endanum vill hann hjálpa þeim, því hann vill líka vera góður. Eins og hann sýndi í myndinni þegar hann gaf littlum strák afmælisgjöf (???).

HA HA HA HA HA HA HA ! ! !

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já ég er sammála þér þetta er út í hött þessi mynd...það þarf engan verkfræðing til að sjá að þetta meikar alls ekkert sens