| |
Hérna er smá grein um hann Gunnar sem ég skrifa›i fyrir spekingaspjalli› (bla› um alla flá sem útskrifast úr F.SU)

Gunnar sigfús er merkilegur ma›ur a› mörgu leiti. Fyrir fla› fyrsta er hann tvíburi. Hann á sem sagt bró›ur (Einar) sem lítur næstum alveg út eins og hann. fletta olli mér miklum vandræ›um fyrst flegar vi› fórum a› stinga saman nefjum. Hvorn átti ég a› velja sem vin› Gunnar e›a Einar› Ég gat au›vita› ekki vali› á milli og valdi flví bá›a. Einar dó reyndar í fyrra flegar hann reyndi vi› heimsmeti› í 1450 metra hlaupi aftur á bak og án fless a› anda. Blessu› sé minning hans. Í ö›ru lagi er hann er líka frekar lítill mi›a vi› stær›. flannig er mál me› vexti a› hann Gunnar er stór persóna í littlum líkama og lætur fötlun sína sem dvergur ekki sö›va sig, hann er flví okkur öllum hvatning. Hann gengur yfirleitt í í›róttafötun og er flví einskonar í›róttaálfur, bara minni.
Gunnar er alltaf tilbúinn í sprelli›, hvort sem fia› er a› ganga hálf nakinn um ganga skólans me› fána á kátum dögum e›a framkvæma gjörninga í Kringluni. Gunnar er líka fyndin og kemur oft me› ótrúlega vonlænera í anda augnabilksins. Ef honum væri bo›nar 1000 krónur fyrir a› ganga kringum landi› í engu ö›ru nema óge›slega ljótum gluggatjöldum, mundi hann örugglega gera fla› af flví hann er sprellari, eitthva› sem vi› hin ættum a› taka okkur til fyrirmyndar. Vi› höfum sprella› miki› í gegnum tí›ina og eru fla› ófáar stundirnar sem vi› gátum ekki anda› fyrir hlátri. fla› er nefnilega svo gaman a› hlægja me› Gunnari og byrtir alltaf yfir mér og ö›rum flegar sólheimaglotti› á honum kemur fram, fletta eina sanna sólheimaglott sem vi› flekkjum öll svo vel. Ef ég ætti a› spá fyrir um framtí› Gunnars flá mundi ég bara búa eitthva› til af flví a› ég er ekki skyggn. En ég ætla samt a› giska á a› hann muni starfa vi› eitthva› tengt íflróttum, íflróttakennari, jafnvel vi› flennan skóla, hver veit? (greinilega ekki ég af flví a› ég er ekki skyggn). fla› er mikill missir fyrir F.su a› missa Gunna (e›a Gunna Gunn eins og ég kalla hann). Hann er or›inn einskonar stofnun innan skólans, alltaf til sta›ar á Eyrabakkasvæ›inu, alltaf me› húfuna sína og sólheimaglotti›. Vonum a› hann snúi til baka sem íflróttafræ›ingur og kenni framtí›arnemendum skólans hvernig hægt er a› hafa gaman af hlutunum. Mér finnst fla› liggja beinast vi› a› skólayfirvöld reisa honum styttu fyrir utan skólan, jafnvel úr brons, skreitt e›alsteinum, honum til hei›urs. Anna› væri fásinna.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Annað væri pólitískur skandall. Öndvegismaður hann Gunnar. Öndvegismaður og öndvegispistill.

Unknown sagði...

Heyr Heyr! Takk fyrir það, þarf bara að kippa þessum ízlenskustöfum í liðinn

Nafnlaus sagði...

Já Gunnar er sprellari mikill með stórt og gott sólheimaglott, þar sem Gunnar er er oftast glatt á hjalla