| |
Er aðeins búinn að vera skoða Facebook dæmið. Fattaði þetta ekki í fyrstu, en núna er maður farinn að reyna fylla prófílinn sinn af vinum, eða fólki sem ég þekki, á fá vini sem nota myspace eða facebook. Sumir þarna inni eru með eitthvað um og yfir 1000 vini, það hlýtur að vera eitthvað gruggugt við það. Enda fékk ég vina invite frá einhverjum íslenskum gaur sem ég þekki ekki neitt, hann var greinilega að safna vinum í vinalistann sinn. Þannig endilega að senda á mig invite ef þú þekkir mig, hversu lítið sem það er.

P.s það er eins og allt fari fram á ensku þarna inni, jafnvel milli ízlendinga...why?

Engin ummæli: