| |
Það réðst á mig hundur áðan...Var að hlupa í mínum mestu makindum upp að helli og heyri ég ekki fyrir aftan mig "Tinna, NEi! komdu aftur, NEI!". Hann beit mig reyndar ekki, en samt, ég var hræddur. Það skemmtilega er að ég var einmitt að vinna með stelpu í dag sem heitir Tinna. ótrulegar þessar tilviljanir mar. Annars fékk ég vitlaust útborgað, en það verður lagað. Öllum datt líka í hug að borga mér til baka lán, þannig að núna er ég með...mjög marga...peninga í krús í herberginu mínu.
Núna í spilun: Take A Change On Me by ABBA

6 ummæli:

Ýrr sagði...

Take a chance, take a chance... Dem, nú verð ég með þetta á heilanum í allan dag.

Hey, tékk át Crazy cousins blogg. Erum að reyna að endurvekja það til lífsins...

www.bakkagerdi.blogspot.com

Jóna Þórunn sagði...

Hefurðu tekið eftir því hvað þú hlustar oft á þetta lag?

Ertu annars með last.fm?

Nafnlaus sagði...

það að lána er hjá sumu fólki það sama og að gefa ráðlegg þér að lána ekki....

Magnús Kristinsson sagði...

Eg er bara eins og banki, lana til að fa til baka.

Nei ekki með last.fm...

Nafnlaus sagði...

Synd.

Jóna Þórunn sagði...

Synd, aftur ;)