| |
Gleðilega páska öll sömul!

Ég var að klára borða með fjölskyldunni (og auðvitað með hjálm á kollinum) og lýður hreint út sagt ekki vel í maganum. Broðaði gjörsamlega yfir mig, en sálfræðingar segja það vera gott að gera hluti stundum í óhófi þannig að ég er alveg rólegur sko. Fór í messu í morgun hjá honum pabba og það var mjög lífgandi. Svo komu Afi og Amma í heimsókn og borðuðu þau með okkur. En núna er það bara róleg tónlist og kannski göngutúr í kvöldsólinni. Er hægt að hafa það betra?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

af hverju með hjálm á kollinum?

Magnús Kristinsson sagði...

Ég var að hugsa um hjálmsöguna þína og þannig slysaðist þetta inn...