| |
Síðastliðna daga hef ég verið að missa mig í klassískri tónlist. Verið að leita ef einhverju gömlu og góðu, fundið fullt. Er ekki frá því að maður sé farinn að sýna smá merki um aldur þegar maður hlustar á Ave Marie og Carmina Burana í botni. Annars var ég að leita af síðunni hans Hjalta, en ég veit ekki hvernig á að stafsetja blómabeð á dönsku...Hjalti?

Engin ummæli: