| |
Vetrar/haust/miðannar fríið er byrjað. Það verður samt ekki mikið frí hjá mér. Ritgerð um tungl, þýska, stærðfræði og Skógfræðiverkefni býða mín.
Það er ótúlegt hvað hægt er að komast að miklu um hvern sem er bara með því að nýta sér internetið. Ég googlaði manneskju (notabene ekki fræ) áðan og eftir smá krúsk komst ég að ótrúlega miklu. Svo er ég byrjaður að nýta mér Google í ensku. Slæ bara inn orðin eins og ég held að það sé skrifað t.d calander og fæ svona. Elska Google. Annars er lífið ljúft

Engin ummæli: