| |
Fjármálin hafa aldrei verið í jafn góðu jafnvægi hjá mér. Skrýtið hvað þessi einkabanki hefur auðveldað mér að halda utan um eyðsluna og jafnframt sýnt mér í hvað ég er að spenda skeljunum. 80% í mat og hitt eru bíómiðar. Ef ég færi alltaf með nesti í skólan gæti ég sparað um 200.000 krónur á ári. eða um 2.000.000 á 10 árum sem er um 20.000.000 á öld! og ef ég setti þessa peninga inn á bankareikning með um 10% vöxtum værum við kominn í hundruð miljóna sem ég gæti sparað á því einu að smyrja heima...

Engin ummæli: